Hér fyrir neðan birtast síður úr frumvarpi um landshöfn og fiskiðjuver á Rifi á Snæfellsnesi frá árinu 1946. Sturla Fjeldsted verslunarmaður á Rifi lánaði Vélsmiðjunni þetta safn til birtingar 20. janúar 2010. Hægt er að vista skjölin á tölvu með því að hægri smella á mynd og velja "save picture as....".