Forsíða Þjónusta
Fréttir Fyrirtækið

Verslun

Verslun okkar er að mestu sniðin að þörfum útgerðar og fiskvinnslu. Opnunartími er virka daga frá kl. 8,00-12 og frá kl. 13-17. Ef þér þurfið þjónustu fyrir utan þennan tíma. Vinsamlegast hringið í Samúel í síma 859-3320. Árna 694-1771. Sigurð 893-8898.

 

 

 

 

 

 

 

Vörur í vökvakerfi eru frá Landvélum ehf.  Einnig útbúum við vökvaslöngur í báta og vinnuvélar af flestum gerðum. 

Hreinlætisvörur fyrir útgerðir fiskverkanir og vinnuvélar í 5-200 lítra umbúðum.

Olíuvörur frá Skeljungi ehf.

Olíusíur í flesta gerðir báta , bíla og vinnuvéla frá Baldwin, Fram, Nipparts, og Donaldson.

Fjölbreytt vöruúrval frá t.d. JABCO og Rule dælur. ZF gírar Cummings aðalvélar og ljósavélar. Stjórntæki í allar stærðir skipa.

Útvegum flesta varahluti með skömmum fyrirvara t.d. í Cummings, Catepiller,Yanmar, ZF gíra,Twindise kúplingar,skiftiolíuverk frá Bosch og C.a.v. og ýmsum fleiri aðilum.


Innskráning
Hafa samband

Þjónustunúmer:
436 6500

Netfang:
arnijon@arnijon.is

Áhugaverðar vörur

Frumvarp til laga um höfn á Rifi (1946)
Hrafn, komd þú sæll!

Tenglar


Leit

Leitarorð:




Vélsmiðja Árna Jóns | Smiðjugötu 6 | 360 Hellissandur (Rif) | Um vefinn