Glæsilegur tölvustýrðurrennibekkur var tekinn í notkun hjá okkur í Janúar 2000.
Rennibekkurinn er af gerðinni Alpha 550.S og er hann 3 metrar milli odda.
Við smíðum fyrir þig t.d. línuskífur skrúfuöxla fyrir báta dráttarkúlur og margt fleira að þínum óskum.