Vélsmiðjan er í steinsteyptu 750 fermetra húsnæði. Tökum inn báta allt að 15 tonnum að stærð.Erum með vagn sem tekur báta allt að 30 tonna eiginþyngd. Hurðin er 4,5 metra breið og 5,5 metra há. Húsnæðið er staðsett á Smiðjugötu 6 Rifi Snæfellsbæ.
Mynd. Guðjón Steinarsson.