Vatnsverksmiðju framkvæmdir
Búið er að leggja rúmlega 7.000 ferm. þak vatnsverksmiðjunnar og N - og S hliðar. Nú sem stendur er verið að leggja plöturnar á A gaflinn. Starfsmenn Þorgeirs ehf. vona að veðrið haldist gott áfram á meðan framkvæmdum stendur en það er ákaflega mikilvægt að klára að loka húsinu áður en hausta tekur og kári tekur til sinna mála.