Komið í veg fyrir landnám ferfætlinga
Guðjón mokaði á hjólaskóflunni í síðustu viku sandi upp úr Rifsósi til þess að dýpka ósinn milli hólma og lands. Þessar framkvæmdir voru gerðar til þess að fyrirbyggja hugsanlega landvinninga ferfætlinga í æðarvarpið.
Meðfylgjandi myndir eru í eigu Smára J. Lúðvíkssonar.