Daginn tekur að stytta
Í gær var sólarupprás kl. 7:11 og í kvöld kl. 19:30 sest sólin. Daginn mun stytta fram til vetrarsólstaða eða 21. desember og þá tekur daginn aftur að lengja.