Rafmagnslaust í Staðarsveit
mynd/Ómar Óskarsson.
Rafmagn fór af flutningslínu Landsnet í Staðarsveit um klukkan 7:30 í morgun. Vinnuflokkur RARIK er á leið til viðgerðar. Verið er að koma varaafli (dísil)á í Ólafsvík, íbúar og fyrirtæki í Ólafsvík, Rifi og Hellisandi eru beðnir um að fara sparlega með rafmagn þegar það kemur á.
Frétt fengin af mbl.is
14.10.2010