Skipt um aðalrofa á háspennustrengjum í Rjúkandavirkjun
Þann 5. nóvember var skipt um aðalrofa á háspennustrengjum í Rjúkandavirkjun. Birgir Tryggvason sá um að koma 700 kg. rofanum þvert yfir húsið og inn.