Fullveldisdagur Íslands
1. desember árið 1918 samþykkti konungur Íslands og Danmerkur fullveldi Íslands. Samkvæmt lögunum gátu Íslendingar tekið þá ákvörðun að slíta ríkjasambandinu og stofna sjálfstætt ríki eftir 25 ár, án þess að þurfa samþykki konungs.
Heimild:Wikipedia