Forsíða Þjónusta
Fréttir Fyrirtækið

Nýr bátur í Snæfellsbæ
3.12.2010

Vélsmiðjan óskar Nesver til hamingju með nýja bátinn.

Upplýsingar um bátinn:

 

Aðalvél bátsins er af gerðinni Cummins QSM 11 og er 610hp. tengd ZF gír.

Báturinn er útbúinn siglingatækjum af gerðinni Furuno.

Báturinn er einnig útbúin með vökvadrifnum hliðarskrúfum að framan og aftan sem tengdar eru sjálfstýringu bátsins.  Báturinn er útbúinn til línuveiða.  Línuspil og færaspil er frá Beiti.

Öryggisbúnaður bátsins kemur frá Viking.

Rými er fyrir 12stk 660lítra kör í lest.  Í bátnum er innangeng upphituð stakkageymsla.  Borðsalur er í brúnni auk stóla fyrir skipstjóra og háseta.  Svefnpláss er fyrir fjóra í lúkar auk eldunaraðstöðu með eldavél, örbylgjuofn og ísskáp.

Heimild: http://skipamyndir.123.is/


<< Til baka

Innskráning
Hafa samband

Þjónustunúmer:
436 6500

Netfang:
arnijon@arnijon.is

Áhugaverðar vörur

Frumvarp til laga um höfn á Rifi (1946)
Hrafn, komd þú sæll!

Tenglar


Leit

Leitarorð:




Vélsmiðja Árna Jóns | Smiðjugötu 6 | 360 Hellissandur (Rif) | Um vefinn