Lognið á undan storminum
Í gær var veðrið ákaflega stillt og fallegt en í dag er breyting á. Hér sjást á mynd báturinn Örvar SH í eigu HH, Rafnar og Logi starfsmenn Vélsmiðjunnar og Þór hjá KG.