Á laugardaginn 26 feb. var Bugga SH sett á flot. Báturinn fer á grásleppu og svo á strandveiði í sumar. Báturinn var í slipp í Bátahöllinni á Hellissandi. Eigandi Buggu er Reynir Axelsson frá Hellissandi.
Kranabíll Þorgeirs ehf. hífði og flutti bátinn.
Ljósmyndir: Reynir Axelsson.