Rif 1 - þvert yfir landið
Árni Jón fór í síðustu viku í tveggja daga ferð austur með einn bát og annan til baka. Ferðin gekk vel en eknir voru um 1.300 km.