Opnun tilboða vegna verkefna í Snæfellsbæ
Fimmtudaginn 14. júlí 2011 voru opnuð tilboð í verkið "Ólafsvík - steypt þekja og masturshús og Arnarstapi - steypt þekja". Tilboðin voru opnuð samtímis á hafnarskrifstofu Snæfellsbæjar og á skrifstofu Siglingastofnunar í Kópavogi.
Eftirfarandi tilboð bárust:
|
Tilboðsgjafi |
Upphæð |
1. |
Almenna umhverfisþjónustan ehf. |
Kr. 37.998.900.- |
2. |
Þ.G. Þorkelsson ehf. |
Kr. 37.447.974.- |
3. |
ÁÁ verktakar ehf. |
Kr. 47.671.000.- |
4. |
Stáltorg ehf. |
Kr. 50.776.520.- |
|
Kostnaðaráætlun hönnuða |
Kr. 52.311.850.-
|
www.snb.is