Skreytt fyrir jólin
Starfsmenn Vélsmiðju Árna Jóns gerðu sér dagamun í gær og skreyttu húsakynni vélsmiðjunnar. Mjög gott veður er þessa stundina á Rifi. Hægur N/A og 5 stiga frost.