Árni Jón 50 ára
Síðasta laugardag eða 10 desember fagnaði Árni Jón 50 ára afmæli og að því tilefni óska starfsmenn Vélsmiðju Árna Jóns Árna til hamingju með afmælið og þakka fyrir samstarfið í gegnum árin.