Góu-grill í Vélsmiðjunni á Rifi.
Strákarnir í Vélsmiðju Árna Jóns á Rifi tóku sig til og grilluðu hamborgara, kolarúllur og kryddlegin steinbít. Maturinn rann vel ofan í mannskapinn og ekki spilltu ljúfir tónar frá Þormóði, nýjasta starfsmanni smiðjunnar. Hægt er að sjá fleiri myndir á facebook síðu vélsmiðjunnar.
sjá hér. http://www.facebook.com/pages/V%C3%A9lsmi%C3%B0ja-%C3%81rna-J%C3%B3ns-ehf/116827225010004
Árni og Rabbi gæða sér á kræsingum við ljúfa tóna frá Þorra.
Siggi og Kiddi saddir og sáttir. Tíkin Tara fékk að njóta góðs af grillinu.