Á liðnum vikum hefur Lilti Hamar SH 222 verið í gagngerum endurbótum í Vélsmiðju Árna Jóns. Óskar Vélsmiðja Árna Jóns útgerð Litla Hamars heilla.
Línu- og handfærabáturnn Litli Hamar SH 222 er 14 brúttótonnabátur smíðaður árið 1987.
Útgerð: Kristinn J. Friðþjófsson ehf. Heimahöfn: Rif.