Steypustöðin Þorgeir ehf. hefur nýlega fest kaup á Man TGA 41. 480 kranabíl. Hann er árgerð 2007 og er með drifi á öllum hjólum (8X8). Bifreiðin er með Palfinger 85002 með jibbi og nær 32 metra út og getur híft 18 tonn nálægt sér og 700 kg. lengst frá sér. Þessi kranabíll er 50% öflugri en sá gamli og 10 árum yngri.
Til þess að nálgast upplýsingar má hringja í síma 892-1369, Árni Jón.

