Á mánudaginn var voru settir stafir utan á hús Vélsmiðju Árna Jóns ehf. við Smiðjugötu 6, Rifi.

Birgir Tryggvason kranameistari og Árni Jón framkvæmdastjóri voru glaðbeittir á svip.

Nýji kranabílinn gerði verkið létt og löðurmannlegt.

Hús Vélsmiðju Árna Jóns ehf. í forgrunni með Snæfellsjökul í bakgrunni.

Vélsmiðja Árna Jóns ehf. ásamt þjónustubifreið og Boða SH. Snæfellsjökull skartar sínu fegursta.
Myndir: Guðjón Steinarsson
www.arnijon.is