Frá og með deginum í dag er hægt að fá afrit af lyklum í Vélsmiðju Árna Jóns ehf. Hægt er að taka afrit af margskonar gerðum.