Ekki alls fyrir löngu luku starfsmenn Þorgeir ehf. við steypuvinnu á neðra vatnsbóli á Vaðstakksheiði fyrir vatnsverksmiðjuna á Rifi.
Vatn rennur nú í gegnum aðra leiðsluna niður á Rifshöfn, en fyrirhugað er að ljúka efra vatnsbóli næsta vor.
Nýji kranabílinn sá um að hífa steypuna í stífluveginn.
Starfsmenn koma steypusílói á réttan stað.