Á föstudaginn fyrir helgi voru starfsmenn Vélsmiðju Árna Jóns ehf. í sannkölluðu jólaskapi og skreyttu jafnt innan sem utan.
Til gamans má geta að í dag eru 17 dagar til Aðfangadags jóla og 5 dagar þar til Stekkjastaur kemur til byggða eða 12. desember.