Á miðvikudaginn fóru Árni Jón og Þorgeir að flytja sumarbústað frá Munaðarnesi til Laugar í Sælingsdal í Dalabyggð. Ferðin gekk vel í alla staði.