Íslandsmeistarinn í húsum Vélsmiðjunnar
Tryggvi Eðvarðs SH2 hefur undanfarna daga verið í viðgerð í Vélsmiðjunni. Hann stoppaði einungis í nokkra daga og hélt svo aftur á miðin. Símon rennismiður var að bardúsa við að koma mastrinu aftur upp þegar myndatökumaður leit við.