Vetrakonungur minnt á sig í fyrri nótt eins og sést á korti Vegagerðarinnar en flestar heiðar á Vestfjörðum eru ófærar í gær. Það er framhald á þessari veðráttu fram að helgi . Bjartsýnustu menn töldu að vorið væri á næsta leyti en óhætt er að segja að það hafi verið full mikil bjartsýni að telja svo.