Vefmyndavél lagfærð
Á föstudaginn var fóru fram lagfæringar á vefmyndavél Rifshafnar. Sigurjón Bjarnarson rafvirki frá Ólafsvík tók myndirnar hér að neðan og þökkum við fyrir þær. Myndirnar eru teknar úr tæplega 40 metra hæð.