Sónar í Sæhamar SH
Sæhamar SH rúllaði inn í skemmu Vélsmiðjunnar á þriðjudaginn var þar sem koma á fyrir sónar fyrir makríl veiðar. Halldór og Hreinn sjást hér á mynd vera að koma fyrir nýjum rafgeymum um borð. Málshátturinn "þröngt mega sáttir" átti vel við þegar Sæhamar SH og Heiðrún voru í skemmu Vélsmiðjunnar.