Forsíða Þjónusta
Fréttir Fyrirtækið

Eldgos í Eyjafjallajökli
18.4.2010

Eldgos í Eyjafjallajökli

Það hefur varla farið framhjá neinum að öflugt gos er í Eyjafjallajökli með tilheyrandi flóði í Markarfljóti. Ljóst er að ræktarlönd bænda undir Eyjafjöllum verða fyrir skemmdum og svo hugsanlega lífríki sjávar undan suðurlandinu. Í frétt á vísir.is var sagt frá því í gær að rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson hafi farið  "í [gær] að ósum Markarfljóts til að kanna áhrifasvæði hlaupsins. Í frétt á vef Hafrannsóknarstofnunar kemur fram að athyglin beinist að því hvað verði af efnum í hlaupvatningu bæði er varði þau uppleystu og gruggið. Svæðið er mikilvægt hrygningarsvæði þorsks og annarra mikilvægra tegunda. Aflað verður líffræðilegra gagna um þörunga, svif og dreifingu hrogna." Fréttin í heild sinni.

 

©vísir.is

©vísir.is


<< Til baka

Innskráning
Hafa samband

Þjónustunúmer:
436 6500

Netfang:
arnijon@arnijon.is

Áhugaverðar vörur

Frumvarp til laga um höfn á Rifi (1946)
Hrafn, komd þú sæll!

Tenglar


Leit

Leitarorð:




Vélsmiðja Árna Jóns | Smiðjugötu 6 | 360 Hellissandur (Rif) | Um vefinn