Steypt í Grundarfjarðarhöfn
Starfsmenn Þorgeirs ehf. steyptu plan við höfnina í Grundarfirði á þriðjudaginn var. Planið á að bæta aðstöðuna til að taka á móti skipsferðalöngum í sumar.