Arnar SH-157 frá Stykkishólmi tekinn upp
Arnar SH-157 er árgerð 2004, 31,6 brúttótonn, 14.91M á lengd. Báturinn er í porti Vélsmiðjunnar þar sem hann verður botnmálaður og zinkaður.