Flaggið í vatnsverksmiðjunni á Rifi
Í gær var þeim áfanga fagnað að búið var að reisa burðargrind vatnsverksmiðjunnar með því að flagga íslenska fánanum á toppi vatnsverkssmiðjunnar á Rifi. Þó búið sé að reisa burðargrindina á eftir að setja millistífur o.fl.