Alla hvítasunnuhelgina var blíðskapar veður á Snæfellsnesi. Margir ferðalangar lögðu ferð sína á Snæfellsnesið enda nesið ein mesta náttúruperla Íslands.
Myndin er tekin upp á Búrfelli.
Blíðskapar veður yfir sjómannadagshelgina á Snæfellsnesi
Ingjaldshólskirkja við sólsetur
Mynd tekin ofan af toppi Snæfellsjökuls til norðurs
Mynd tekin ofan af toppi Snæfellsjökuls til austurs yfir fjallgarðinn