Landey - og Bárður SH í slipp
Landey - og Bárður SH hafa verið í slipp á hlaði vélsmiðjunnar liðna daga. Í gær fór Landeyin niður eftir viðhald. Til gamans má geta að Arnar SH frá Stykkishólmi sem er ný farinn og Landey eru báðir frá Stykkishólmi. -Hægt er að sjá myndir í "fréttir". Við bjóðum því Hólmurum og öðrum "nærsveitarmönnum" velkomna til okkar.