Kristinn SH í slipp
Kristinn SH 712 var dreginn í slipp í Vélsmiðju Árna Jóns á fimmtudaginn í síðustu viku. Kristinn er línu- og netabátur og er í eigu Breiðavíkur ehf. Eins og fyrr hefur komið fram þá hefur verið töluverð umferð báta á Smiðjuveginum og má kalla Smiðjuveg Súezveg.