Þann 11. júní var búið að leggja um 50% af þaki vatnsverksmiðjunnar. Gott veður hefur verið undanfarna daga og hefur áætlega gengið að leggja þakplöturnar.