13. júlí 2010
Særif SH í slipp
Særif er nú fyrir utan Vélsmiðjuna þar sem báturinn verður lagfærður. Í gær var verið að hífa bátinn af vagninum á steypt kör þar sem hann verður staðsettur næstu daga.