16. júlí 2010
Blíðskaparveður á Snæfellsnesi
Það er spáð blíðskaparveðri á Vesturlandi alla helgina og því ekki ólíklegt að landinn leggi land undir fót þessa helgi. Í dag voru þrír bátar fyrir utan Vélsmiðjuna eða Særif SH, Heiðrún SH og Guðbjartur SH.