Búið að leggja rúmlega 7.000 ferm. þak vatnsverksmiðju og byrjað að klæða veggplötur. Í dag verður Norður hlið klædd.